
Smá pláss er feminíski áttaviti RÚV núll. Allt um óþægileg stefnumót, svikaraheilkennið og plássið sem má taka eða gefa eftir í almannarými. Smá pláss er á hverju miðvikudagskvöldi á RÚV núll streyminu klukkan 21 og stýrist af Elínu Elísabetu Einarsdóttur og Sunnu Axels.
Radio: RUV Rás 2
Category: Society & Culture
-
111- Smá jólWed, 26 Dec 2018
-
110- KlausturmáliðWed, 19 Dec 2018
-
109- Polish Women in Iceland, with Anna MarjankowskaWed, 12 Dec 2018
-
108- Konur af erlendum uppruna með Claudie WilsonWed, 05 Dec 2018
-
107- Kynsegin með VallýWed, 28 Nov 2018
Show more episodes
5